þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Aftur i Singapore


Ta er eg komin aftur til Singapore. Her stoppa eg i 5 1/2 tima. Tau hja upplysingatonustunni i flugstodinni vildu ekki hleypa mer i skodunarferd sem er okeypis fyrir fartega i transit. Tau sogdu at eg yrdi ekki komin nogu fljott aftur fyrir flugid til London. Eg legg ekki i ad fara ut og taka mer taxa. Eg held ad tad geti tekid svo langan tima ad tekka sig inn aftur. Vil ekki missa af velinni til London. En tad vaeri gaman ad geta skodad sig um herna.
Tad la vid ad tad vaeri naestum tvi eins mikid vesen at komast ut ur Astraliu eins og inn i hana. Fylla ut spurningarlista og svar spurningum hvad madur hafi verid ad bralla og hvort madur vaeri nokkud med 10 tusund astralska dollara i forum sinum, svona eins og halfa milljon i cass!
Eg turfti ad borga yfirvigt og var tad mikid vesen lika. Tau Helga, Ben og Orri fylgdu mer ut a voll to seint vaeri og var kvedjustundin myndud i bak og fyrir.
I velinni fra Perth voru fartegarnir flestir austurlenskir. Tonusta su sama og adur. Komid med sokka og tannbursta, sidan matsedilinn. Hagt ad velja a milli retta. Vid flugum yfir Indlandshaf, yfir Jovu og hofudborgina Jakarta. Sidan yfir hluta af Sumotru. Og ta rett a eftir forum vid yfir midbaug. Klukkan var 7 ad morgni tegar vid komum til Singapore. Her er um 25 stiga hiti og skyjad. Budirnar eru mjog flottar. Eg fekk hledslutaeki fyrir myndavelina mina a godu verdi. Annars eru her mest budir med merkjavorur og ekkert odyrt fyrir saudsvartan almugann. Her er allra tjoda kvikindi a ferdinni.
Bestu kvedjur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home