Home alone!
Hvers vegna er ég skilin eftir ein heima? Hvað er eiginlega með þetta fólk sem ég bý hjá. Mamma mín fór til Ástralíu og skildi mig eftir hjá afa og ömmu. Nú eru þau farin á Strandirnar með Helgu Haralds og láta mig vera eina heima. Hvað á ég að gera? Ég er alveg vaxin upp úr því að vera með partý. Ég er orðin hundleið á þessum gæjum sem eru alltaf að sniglast hérna í kringum húsið. Jæja, ok. ég reyni bara að slappa af og bíða eftir því að þau komi aftur. Það er nóg af mat hérna hvort sem er. Best að láta ekki gæjana vita að ég er ein heima.
Kveðja
Sigurrós
3 Comments:
Heyrðu elskan! Hvernig væri nú að bjóða mér í smá tveggja manna partý? Er ekki upplagt að nota tækifærið meðan þetta mannfólk er í burtu að hafa það smá næs saman?
hvað með mig elskan? "blikk" blikk"
Æi, litla rúslukrúsí
Mamma fór bara til Ástralíu til að læra, svo mamma geti fengið fína vinnu í framtíðinni og átt pening til að lána þér (t.d. þegar þú verður búin að kaupa of mikið af linmat á visa).
... er þetta kannski svoldið sikk?
Skrifa ummæli
<< Home