sunnudagur, júlí 17, 2005

Nýi strákurinn í Krókabyggðinni






Nýji strákurinn í Krókabyggðinni heitir Viktor Elí. Nýja sérherbergið hans er mjög flott. Fyrir ofan rúmið hans stendur nafnið hans og á einum veggnum er stór mynd af pálmatré, apa, skrítnum fugli og tígrísdýri. Hann er búinn að eignast vini í Krókabyggðinni og er stundum að leika við þá. Hann biður að heilsa Helgu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home