miðvikudagur, maí 03, 2006

Stór dagur


Í dag var stór dagur hjá ungfrú Guðrúnu Jónu Sturludóttur. Hún stóð í fyrsta skipti ein. Hún bæði reisti sig upp úti á gólfi og sleppti líka takinu þar sem hún stóð upp við. Henni fannst þetta mjög gaman og smá fyndið eins og sést á myndinni. Svo var hún líka dálítið montin enda fékk hún mikla athygli.

1 Comments:

At 8:11 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jiiiiih, hvað hún er sæt. Rosalega langar mig að knúsa hana.

Helga

 

Skrifa ummæli

<< Home