mánudagur, október 13, 2008

Fallegt í Toskana


Friðrik að störfum við sundlaugina á Il Pozzo. Draumavinnustaður sagnfræðings og rithöfunar.


Sagnfræðingurinn tekur sundtökin í "einkasundlauginni."

Útsýni frá íbúð okkar á Il Pozzo. Í hlíðinni á móti eru búgarðar sem rækta vínvið og ólífur.



Þetta fallega, sérkennilega tré sá ég í bænum Poppi í Castellodalnum.





Áin Arno þar sem hún rennur í bænum Capolona í Castellodalnum.



Haustlitir í fjöllunum.



Þessi gamla kona hvíldi lúin bein í þorpinu Zenna í Castellodalnum. Aðrir íbúar voru á vínakrinum að tína vínber.




Kirkja heilags Frans í Assisi en þangað keyrðum við einn daginn. Það var ógleymanleg ferð.



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home